Frá 1,99 USD/mán.

Meira geymslurými, aðgangur að sérfræðingum og margt fleira – allt í einni áskrift sem hægt er að deila með öðrum
Frá 1,99 USD/mán.

Fangaðu augnablikið og haltu því í fullri upplausn

Hlynur S. – ferðaunnandi og faðir

100 GB

Myndir í upprunalegum gæðum úr 27 fjölskylduferðum

Breyttu snjöllum hugmyndum í stórar áætlanir

Lilja G. – eigandi leikfangaverslunar

100 GB

Fjögur ár af hönnun, birgðaskráningu og skipulagi

Njóttu minninganna sem þið eigið saman um ókomna tíð

Margrét J. – listakona og móðir

100 GB

Níu ár af verkefnum, málverkum og myndum

Vistaðu hápunktana og haltu svo áfram að spila

Ylfa S. – leikjaspilari og hreyfimyndahönnuður

100 GB

53 klukkustundir af leikjamyndefni – og fer sífellt vaxandi

Pláss fyrir allt

Rými til að vaxa

Geymdu allt, frá myndskeiðum og tónlist yfir í pappírsvinnu, svo að það sé aðgengilegt og auðvelt að deila því. Google Drive, Gmail og Google myndir deila geymslurýminu þínu.

Það sem er í símanum þínum skiptir máli

Ef það er í símanum þínum skiptir það máli. Andaðu léttar, vitandi að allt sem þér er annt um í símanum þínum, myndir, tengiliðir, skilaboð og fleira, er afritað sjálfkrafa með Google One forritinu.

Líf þitt, óþjappað

Haltu myndunum þínum og myndskeiðum í fullri upplausn án þess að þurfa að spá í geymslurými. Í Google myndum er nóg pláss til að vista myndir í upprunalegum gæðum svo minningar þínar haldast ávallt skýrar.

Öruggt og traust

Það veitir hugarró að vita að mikilvægar skrár og minningar eru öruggar í skýinu. Auk þess er VPN innbyggt í Google One forritið fyrir Android síma svo að þú getir dulkóðað vefvirkni þína og fengið aukið öryggi. Frekari upplýsingar um VPN.

Ný fríðindi á Google

Google Store verðlaun

Fáðu allt að 10% til baka sem inneign í verslun þegar þú kaupir tæki og aukabúnað í Google Store.

*Fyrir gjaldgengar Google One áskriftir og meðlimi í ákveðnum löndum. Verðlaun eru mismunandi eftir áskriftarleiðum. Takmarkanir gilda.

Sérstakt verð á hótelgistingu

Fáðu sérstakan afslátt á hótelgistingu sem bókuð er í gegnum Google. Athugaðu með verð fyrir meðlimi Google One þegar þú leitar að hótelum á Google.

Sérfræðingar eru innan handar

Þú hefur greiðan aðgang að fólki sem hefur sérþekkingu á öllu sem viðkemur Google. Ef þú þarft að fá aðstoð með vörur okkar og þjónustu eru sérfræðingar okkar til þjónustu reiðubúnir.

Fjölskyldugeymsla
 • Hlynur

  7 GB
 • Nína

  30 GB
 • Soffía

  18 GB

Fjölskyldufríðindi

Bjóddu allt að fimm fjölskyldumeðlimum í viðbót að vera með í áskriftinni þinni og einfaldaðu geymsluna fyrir alla. Fjölskyldumeðlimir fá eigið geymslurými til að geyma persónulegar skrár, tölvupóst og myndir. Auk þess fá allir aðgang að fríðindum Google One.

Uppfærðu í áskrift sem hentar þér

Byrjar í 100 GB. Allir Google reikningar eru með 15 GB ókeypis geymslurými.
Með því að uppfæra í Google One samþykkir þú þjónustuskilmála Google One. Athugaðu að persónuverndarstefna Google lýsir meðhöndlun gagna í þessari þjónustu.
15 GB
Inniheldur
 • 15 GB geymslurými
Mælt með
Grunnur
100 GB
Þú getur einnig greitt fyrirfram fyrir ársáskrift
(sparaðu 16%):
Með Google One færðu
 • 100 GB geymslurými
 • Aðgangur að sérfræðingum Google
 • Hægt að bæta fjölskyldunni við
 • Viðbótarávinningur meðlima
Venjulegt
200 GB
Þú getur einnig greitt fyrirfram fyrir ársáskrift
(sparaðu 16%):
Fáðu 3% í inneign í verslun þegar þú verslar í Google Store
Með Google One færðu
 • 200 GB geymslurými
 • Aðgangur að sérfræðingum Google
 • Hægt að bæta fjölskyldunni við
 • Viðbótarávinningur meðlima
 • 3% endurgreiðsla í Google Store
Úrvals
2 TB
Þú getur einnig greitt fyrirfram fyrir ársáskrift
(sparaðu 17%):
Fáðu 10% í inneign í verslun þegar þú verslar í Google Store
Með Google One færðu
 • 2 TB geymslurými
 • Aðgangur að sérfræðingum Google
 • Hægt að bæta fjölskyldunni við
 • Viðbótarávinningur meðlima
 • 10% endurgreiðsla í Google Store
 • VPN fyrir Android síma

Sækja Google One forritið

Hafðu mikilvæga hluti í símanum þínum afritaða í skýinu.